Bókmenntir hjá Bakkabræðrum!Það er skammt stórra högga á milli. Nú eru í annað sinn starfræktar svokallaðar skáldabúðir í Svarfaðardal. Þar sitja rithöfundarnir...
Bókaspjall!Boðið hefur verið til bókaspjalls sunnudaginn 28. apríl næstkomandi kl. 17:00 í félagsheimilinu að Héðinsminni í Blönduhlíð Í Skagafirði....
Í fréttum er þetta helst...að Anna Dóra Antonsdóttir var nýlega tekin til viðtals í héraðsfréttablaðinu Feyki þar sem rætt var við hana um nýútkomna bók hennar um...
Fagna skal því sem fagna ber!Hóf til að fagna útgáfu bókarinnar "Þar sem skömmin skellur" fór fram á Óðinsgötunni í dag. Boðið var uppá létta tónlist, veitingar og...
Útgáfuhóf!Hóf til að fagna útgáfu bókarinnar Þar sem skömmin skellur - Skárastaðamál í dómabókum, verður haldið í Mengi, Óðinsgötu 2, þriðjudaginn...
Þar sem skömmin skellurÚt er komin bókin Þar sem skömmin skellur eftir Önnu Dóru Antonsdóttur. Um er að ræða sagnfræðilegt verk um eitt af forvitnilegri...