Fréttir: Fregn, tíðindi, frásögn.
Fréttnæmur: í frásögur færandi, frásagnarverður.
Freyshani: Norðuramerískur fugl af sundhanaætt.
Íslensk orðabók, 2. útgáfa 1983, Almenna bókafélagið
29/04/2019
Það er skammt stórra högga á milli. Nú eru í annað sinn starfræktar svokallaðar skáldabúðir í Svarfaðardal. Þar sitja rithöfundarnir Ingibjörg Hjartardóttir, Kristrún Guðmundsdóttir, Salvör Aradóttir, Björg Árnadóttir, Anna Dóra Antonsdóttir, Stefanía Hallbjörnsdóttir...
21/04/2019
Boðið hefur verið til bókaspjalls sunnudaginn 28. apríl næstkomandi kl. 17:00 í félagsheimilinu að Héðinsminni í Blönduhlíð Í Skagafirði. Þar munu hittast fyrir rithöfundarnir Anna Dóra Antonsdóttir, Þórunn Jarla Valdimarsdóttir og Kristrún Guðmundsdóttir og kynna verk...
21/04/2019
16/04/2019
Hóf til að fagna útgáfu bókarinnar "Þar sem skömmin skellur" fór fram á Óðinsgötunni í dag. Boðið var uppá létta tónlist, veitingar og upplestur. Ljómandi vel heppnað í alla staði. Þökkum gestum fyrir komuna og höfundi bókarinnar fyrir upplesturinn. Meðfylgjandi mynd v...
09/04/2019
Hóf til að fagna útgáfu bókarinnar Þar sem skömmin skellur - Skárastaðamál í dómabókum, verður haldið í Mengi, Óðinsgötu 2, þriðjudaginn 16. apríl næstkomandi milli 17:00-19:00. Þar verður boðið upp á kynningu á bókinni, léttar veitingar og tónlist í bland. Verið velko...
06/04/2019
Út er komin bókin Þar sem skömmin skellur eftir Önnu Dóru Antonsdóttur. Um er að ræða sagnfræðilegt verk um eitt af forvitnilegri sakamálum Íslandssögunnar, Skárastaðamálið svokallaða, sem gerðist fyrir hartnær 160 árum og tengist bænum Skárastöðum í Austurárdal í Miðf...
