Fréttir: Fregn, tíðindi, frásögn.
Fréttnæmur: í frásögur færandi, frásagnarverður.
Freyshani: Norðuramerískur fugl af sundhanaætt.
Íslensk orðabók,  2. útgáfa 1983, Almenna bókafélagið

15/08/2020

Nú er hægt að nálgast vinnuhefti með bókunum: Brennan á Flugumýri, Refir í hættu og Bardaginn á Örlygsstöðum á heimasíðunni undir námsefni. Í verkefnunum er lögð áhersla á lesskilning, orðaforða og tengsl sögu og samtíma. Þau eru vistuð sem pdf skjöl og útprentanleg. E...

01/08/2020

Á leiðinni eru tvær nýjar bækur hjá Espólín forlagi.

Annars vegar er þar um að ræða Brennuna á Flugumýri eftir Önnu Dóru Antonsdóttur. Eins og nafnið gefur til kynna er umfjöllunarefnið þar einn af stærstu atburðum sturlungaaldarinnar hvorki meira né minna. Bókin er sér...

Please reload