top of page
Það er leikur að læra,
leikur sá er mér kær.
Höfundur ókunnur 

Námsefni

Hér er að finna vinnubækur með bókunum: Brennan á Flugumýri, Refir í hættu og Bardaginn á Örlygsstöðum. Í verkefnunum er lögð áhersla á lesskilning, orðaforða og tengsl sögu og samtíma. Þau eru vistuð sem pdf skjöl og útprentanleg. Einnig er hægt að fá verkefnin send endurgjaldslaust með því að senda tölvupóst á espolin@espolin.is. Skjölin eru þá send á word-formi sem breyta má að vild.

Brennan á Flugumýri - Vinnuhefti

Bardaginn á Örlygsstöðum - Vinnuhefti

Refir í hættu - Vinnuhefti

vötn.jpg
bottom of page