Útgáfuhóf!
Hóf til að fagna útgáfu bókarinnar Þar sem skömmin skellur - Skárastaðamál í dómabókum, verður haldið í Mengi, Óðinsgötu 2, þriðjudaginn 16. apríl næstkomandi milli 17:00-19:00. Þar verður boðið upp á kynningu á bókinni, léttar veitingar og tónlist í bland. Verið velkomin.
