Fagna skal því sem fagna ber!

April 16, 2019

Hóf til að fagna útgáfu bókarinnar "Þar sem skömmin skellur" fór fram á Óðinsgötunni í dag. Boðið var uppá létta tónlist, veitingar og upplestur. Ljómandi vel heppnað í alla staði. Þökkum gestum fyrir komuna og höfundi bókarinnar fyrir upplesturinn. Meðfylgjandi mynd var tekin í hófinu.

 

 

Deila
Deila
Deila
Deila
Deila
Please reload

Nýlegar færslur

August 15, 2020

August 1, 2020

November 27, 2019

October 26, 2019

October 7, 2019

October 6, 2019

August 20, 2019

June 28, 2019

Please reload

Safn

Please reload

Fylgstu með

  • Grey Instagram Icon
  • Grey Facebook Icon