top of page

Fagna skal því sem fagna ber!

Hóf til að fagna útgáfu bókarinnar "Þar sem skömmin skellur" fór fram á Óðinsgötunni í dag. Boðið var uppá létta tónlist, veitingar og upplestur. Ljómandi vel heppnað í alla staði. Þökkum gestum fyrir komuna og höfundi bókarinnar fyrir upplesturinn. Meðfylgjandi mynd var tekin í hófinu.

Nýlegar færslur

Safn

Fylgstu með

  • Grey Instagram Icon
  • Grey Facebook Icon
bottom of page