Bókmenntir hjá Bakkabræðrum!

April 29, 2019

Það er skammt stórra högga á milli. Nú eru í annað sinn starfræktar svokallaðar skáldabúðir í Svarfaðardal. Þar sitja rithöfundarnir Ingibjörg Hjartardóttir, Kristrún Guðmundsdóttir, Salvör Aradóttir, Björg Árnadóttir, Anna Dóra Antonsdóttir, Stefanía Hallbjörnsdóttir og Innri Jolanta. Þær munu allar mæta á kaffihúsið Gísla, Eirík og Helga að Grundargötu 1 á Dalvík fimmtudaginn 2. maí næstkomandi kl. 17:00 og lesa upp úr verkum sínum. Við hvetjum alla sem tök hafa á að láta sjá sig.

 

Meðfylgjandi mynd er af þeim Önnu Dóru Antonsdóttur og Kristrúnu Guðmundsdóttur við upplestur í hófi sem haldið var til að fagna útgáfu bókarinnar Þar sem skömmin skellur.

 

 

Deila
Deila
Deila
Deila
Deila
Please reload

Nýlegar færslur

August 15, 2020

August 1, 2020

November 27, 2019

October 26, 2019

October 7, 2019

October 6, 2019

August 20, 2019

June 28, 2019

Please reload

Safn

Please reload

Fylgstu með

  • Grey Instagram Icon
  • Grey Facebook Icon