top of page

Jólagjöfin í ár er komin út!

Uppskriftir stríðsáranna er öðruvísi matreiðslubók þar sem finna má íslenskar, einfaldar, ódýrar gamlar og umfram allt góðar uppskriftir, sem voru allsráðandi í eldhúsum landsins eftir stríð, en þú hefur samt örugglega aldrei heyrt talað um. Uppskriftirnar eru sóttar í smiðju systranna Sigurlaugar og Guðbjargar frá Tjörn á Skaga og handskrifaðar matreiðslubækur þeirra. Kringum uppskriftirnar er texti um daginn og veginn ásamt vangaveltum höfundanna, Önnu Dóru Antonsdóttur og Kristrúnar Guðmundsdóttur, um lífið og tilveruna. Einstök bók sem þú verður að eiga!

Nýlegar færslur

Safn

Fylgstu með

  • Grey Instagram Icon
  • Grey Facebook Icon
bottom of page