Útgáfuhóf!
Hóf til að fagna útgáfu bókarinnar Uppskriftir stríðsáranna verður haldið þriðjudaginn 3. desember næstkomandi í Gunnarshúsi að Dyngjuvegi 8 í Reykjavík klukkan 20:00. Boðið verður uppá Uppsalabrauð og Baróna ásamt þar til gerðum vökva til niðurskolunar. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!
