Námsefni í boði

August 15, 2020

 

Nú er hægt að nálgast vinnuhefti með bókunum: Brennan á Flugumýri, Refir í hættu og Bardaginn á Örlygsstöðum á heimasíðunni undir námsefni. Í verkefnunum er lögð áhersla á lesskilning, orðaforða og tengsl sögu og samtíma. Þau eru vistuð sem pdf skjöl og útprentanleg. Einnig er hægt að fá verkefnin send endurgjaldslaust á word-formimeð því að senda tölvupóst á espolin@espolin.is.

 

Njótið vel!

Deila
Deila
Deila
Deila
Deila
Please reload

Nýlegar færslur

August 15, 2020

August 1, 2020

November 27, 2019

October 26, 2019

October 7, 2019

October 6, 2019

August 20, 2019

June 28, 2019

Please reload

Safn

Please reload

Fylgstu með

  • Grey Instagram Icon
  • Grey Facebook Icon