top of page

Námsefni í boði



Nú er hægt að nálgast vinnuhefti með bókunum: Brennan á Flugumýri, Refir í hættu og Bardaginn á Örlygsstöðum á heimasíðunni undir námsefni. Í verkefnunum er lögð áhersla á lesskilning, orðaforða og tengsl sögu og samtíma. Þau eru vistuð sem pdf skjöl og útprentanleg. Einnig er hægt að fá verkefnin send endurgjaldslaust á word-formimeð því að senda tölvupóst á espolin@espolin.is.

Njótið vel!

Nýlegar færslur

Safn

Fylgstu með

  • Grey Instagram Icon
  • Grey Facebook Icon
bottom of page